Atli Pálsson er myndlistarmaður sem útskrifaðist vorið 2020 frá Listaháskóla Íslands. Verk Atla rýna oft í hversdagslegar athafnir og samfélagsleg gildi á húmorískan máta. Viðfangsefni eins og tilefnislaus verðlaun, persónulegir sigrar, ofurgestrisni og gjafmildi hafa verið í forgrunni verka hans, sem og persónusköpun. Undanfarið hefur Atli beint sjónum sínum að heimilinu í verkum sínum í vangaveltum um umhverfi og andrúmsloft sem tengjast heimilislífinu. Þörfin til að vera heima og þörfin til að vera ekki heima. Eirðarleysi kyrrsetu og róin sem fylgir því að komast aftur heim.
Atli Pálsson graduated from the Iceland Academy of the Arts in the spring of 2020. Atli's works often scrutinise everyday activities and social values in a humorous way. Subjects such as gratuitous rewards, personal triumphs, hyper-hospitality and generosity have been at the forefront of his work, as well as characterisation. Lately, Atli has turned his attention to the domestic space in his works in speculations about the environment and atmosphere connected to the home. The need to be home and the need to be away from home. The restlessness of staying still and the calmness followed by returning home.
CV
Education:
2017 – 2020 Listaháskóli Íslands. BA fine art.
2019 Universitat der Kunst. Berlín.
2015 – 2017 Fjölbrautarskólinn í Breiðholti. Visual art department.
2014 – 2016 Tónlistarskóli Kópavogs. Computer and electronic music.
Solo shows:
2024 We put on a show. Living Room. Athens.
2023 Það er gott að vera heima. Núllið Gallerí. Reykjavík.
2023 Þar sem köttur hvílir, þar er heimili. Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space. Ísafjörður.
2019 viltu kaffi. Hulduland. Reykjavík.
2019 Mikið er gaman að sjá þig. Rýmd. Reykjavík.
Group shows:
2022 Hamraborg Festival. Kópavogur.
2021 Hamraborg Festival. Kópavogur.
2021 Salon des Refusés. Gilfélagið. Akureyri.
2020 Plan B art festival. Borgarnes.
2020 Rolling Snowball 13 / Rúllandi Snjóbolti 13. Bræðslan. Djúpivogur.
2020 Ready for take off / Fararsnið. Kjarvalsstaðir. Reykjavík.
2020 Magninnkaup. Gallerí Sælir Kælir. Reykjavík.
2020 Naflakusk. Naflinn. Reykjavík.
2020 17 nemendur, einn fokkaði upp. Segull 67. Siglufirði.
2019 Come Back. Naflinn. Reykjavík.
2019 Rundgang. Universitat der Kunst. Berlin.
2019 When I first heard about Jean Genet I thought hilarous. Atelierhof Kreuzberg. Berlin.
2018 Víddir. Sólvallargata 79. Reykjavík.
2018 Spook the neighbourhood. Fálkagata house museum. Reykjavík.
2018 Háflæði. Lækningaminjasafnið. Seltjarnarnesi.
2017 HALLÓ! Rýmd. Reykjavík.
2017 Útskriftarsýning myndlistarbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Lækningaminjasafnið. Seltjarnarnesi.
2017 Málverkasýning nemenda myndlistarbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Gallerí Tukt. Reykjavík.
2016 Skúlptúrsýning nemenda myndlistarbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Gallerí Tukt. Reykjavík.
Residencies:
2021 Röstin Residency. Þórshöfn.
2021 Virtual_Beings. Midpunkt.
Curation:
2020 Gallerí Sælir Kælir.
Education:
2017 – 2020 Listaháskóli Íslands. BA fine art.
2019 Universitat der Kunst. Berlín.
2015 – 2017 Fjölbrautarskólinn í Breiðholti. Visual art department.
2014 – 2016 Tónlistarskóli Kópavogs. Computer and electronic music.
Solo shows:
2024 We put on a show. Living Room. Athens.
2023 Það er gott að vera heima. Núllið Gallerí. Reykjavík.
2023 Þar sem köttur hvílir, þar er heimili. Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space. Ísafjörður.
2019 viltu kaffi. Hulduland. Reykjavík.
2019 Mikið er gaman að sjá þig. Rýmd. Reykjavík.
Group shows:
2022 Hamraborg Festival. Kópavogur.
2021 Hamraborg Festival. Kópavogur.
2021 Salon des Refusés. Gilfélagið. Akureyri.
2020 Plan B art festival. Borgarnes.
2020 Rolling Snowball 13 / Rúllandi Snjóbolti 13. Bræðslan. Djúpivogur.
2020 Ready for take off / Fararsnið. Kjarvalsstaðir. Reykjavík.
2020 Magninnkaup. Gallerí Sælir Kælir. Reykjavík.
2020 Naflakusk. Naflinn. Reykjavík.
2020 17 nemendur, einn fokkaði upp. Segull 67. Siglufirði.
2019 Come Back. Naflinn. Reykjavík.
2019 Rundgang. Universitat der Kunst. Berlin.
2019 When I first heard about Jean Genet I thought hilarous. Atelierhof Kreuzberg. Berlin.
2018 Víddir. Sólvallargata 79. Reykjavík.
2018 Spook the neighbourhood. Fálkagata house museum. Reykjavík.
2018 Háflæði. Lækningaminjasafnið. Seltjarnarnesi.
2017 HALLÓ! Rýmd. Reykjavík.
2017 Útskriftarsýning myndlistarbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Lækningaminjasafnið. Seltjarnarnesi.
2017 Málverkasýning nemenda myndlistarbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Gallerí Tukt. Reykjavík.
2016 Skúlptúrsýning nemenda myndlistarbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Gallerí Tukt. Reykjavík.
Residencies:
2021 Röstin Residency. Þórshöfn.
2021 Virtual_Beings. Midpunkt.
Curation:
2020 Gallerí Sælir Kælir.